Vettlingar

Engum finnst gott að vera kalt á fingrunum og því er mikilvægt að velja góða vettlinga. Eins og í húfunum er best að vettlingarnir séu annað hvort úr ull eða flís. Þykkir/þéttir lopavettlingar verða alltaf hlýjastir. Gott er að geta valið á milli vettlinga eftir aðstæðum. Lopavettlingar eiga ekki alltaf við á sumrin alveg eins og þunnir flísvettlingar eiga ekki við á vetrum.

Það eru til margar mismunandi útfærslur á vettlingum, bæði ullar og flís. Það er einstaklingsbundið að mestu hvað hverjum finnst og hvað hentar hverju sinni en þó má segja að belgvettlingar eru hlýrri en fingravettlingar. Sumir hafa því fengið sér ullarfingravettlinga en þá er belgskel utan um vettlingana.

Í lengri ferðum eða þegar spáð er mikilli rigningu  er gott að taka með sér auka par af vettlingum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s