Skálar, diskar og hnífapör

Þumalputtareglan er höfum hlutina eins létta og kostur er og kostur að sami hlutur geti gengt meira en einu hlutverki. Gæðin verða þó að vera til staðar. Einnota plast hnífapör eru ekki nógu góð í ferðamennsku þar sem að þau eru ekki endingar góð. Oft er hægt að notast við vasahnífinn og því er nóg að taka með sér skeið og gaffal, það skemmir ekki að það sé sameinað í eitt verkfæri.

Ef við getum notað djúpan disk bæði sem skál og disk að þá látum við það duga. Þá tökum við ekki með okkur bæði skál og svo disk. Mikið úrval af mataráhöldum sem eru sér sniðin fyrir ferðamennsku, eru létt, sterk og fylgja þumalputtareglunni og þjóna meira en einu hlutverki, eru bæði skál og diskur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s