Pottar

Við val á potti eða pottasetti skiptir máli, þyngd, rúmmál, hitaþol, endingartími, og úr hvaða efni þeir eru gerðir. Stálpottar eru í flestum tilfellum bestir, þeir þola það hnjask sem fylgir ferðalögunum og það sem skiptir mestu máli að þeir þola hitann af primusum, álpottar til dæmis geta bráðnað á bensínprimusum. Ókosturinn við stálpotta er að þeir eru þyngri en til dæmis álpottarnir en þeir eru þess virði að hafa auka þyngdina með.

Stærð pottar og fjöldi ræðst allt af því hversu margir eru í ferðinni og hversu mikið magn þarf að elda á hverjum tíma.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s