Miðlag

Miðlagið er aðal einangrunin. Miðlagið getur verið allt frá því að vera þunn og létt flíspeysa yfir í að vera þykk og hlý ullarpeysa. Það er betra að vera í fleiri þunnum lögum heldur en einu þykku. Með því að vera í nokkrum lögum er auðveldara að stjórna hitanum. Auðvelt er að fara úr einu lagi ef það er heitt eða bæta við einu ef það er kalt. Ef einungis væri notað eitt þykkt og hlýtt lag, væri annað hvort svaka heitt og sveitt eða svaka kalt. Á sumrin er algengara að vera í þynnri lögum en á vetrum er oftar notuð þykkari lög. Algengasta miðlagið er flísefni og önnur gerviefni. Oftast er nóg að vera í einu miðlagi til fóta + innstalagi. Á sumrin eru oftast notaðar þunnar léttar buxur en þykkar að vetri til. á vetrum þykkar. Bómull er stranglega bönnuð, alveg eins og í innstalaginu og af sömu ástæðu. Gallabuxur eru líka stranglega bannaðar en það sama á við um gallabuxur og um bómull, þar sem þær eru jú gerðar úr bómull.

Gallabuxur eru stranglega bannaðar í allri útivist og ferðamennsku

Gallabuxur eru stranglega bannaðar í allri útivist og ferðamennsku

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s