Leiðarval

Á meðan ferðinni stendur er mikilvægt að öllum líði sem best. Bæði líkamlega og andlega. Bæði getur gott leiðarval auðveldað okkur gönguna og svo getur það verið lykilatriði í því að komast hjá snjóflóðum og öðrum hættum sem á vegi okkar getur leynst. Leiðarvalið hefst heima með ferðaplaninu. Þá eru fyrstu drög lögð fyrir komandi gönguleið. Þegar á staðinn er komið eru oft gönguslóðar sem þægilegt og ráðlegt er að fylgja. Þeir hafa oft myndast á lengri tíma og liggja um greiðfærustu leiðina. Þegar gengið er upp brattar brekkur er auðveldara að leggja krók á leið sína og zikzakka upp brekkuna heldur en að ganga í beina línu upp. Þegar hætta er á ofanflóðum skal haga leiðarvali með þannig að forðast er að ganga upp skálar í fjallshlíðum. Leitast skal við að ganga upp á hryggjum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s