Legghlífar

Það verður seint sagt að legghlífar séu töff, ef það mun einhvern tímann gerast þar að segja. Legghlífar hafa þó tilgang og hann er að koma í veg fyrir að við blotnum, fáum snjó inn á skóna, fáum sand eða drullu í skóna eða rífum hlífðarbuxurnar á æfingum með brodda. Legghlífar koma í allskonar stærðum og gerðum, markmiðið er þó alltaf það sama. Mikilvægast er þó að velja sér legghlífar sem passa á bæði skóna og þann sem á að nota þær.

Svo er það stærsta deilumálið sem snýr að legghlífum, hvort eiga þær að fara undir eða yfir buxurnar?

http://www.rei.com/learn/expert-advice/gaiters.html

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s