Kort, áttaviti og GPS

Kort, GPS og áttaviti ættu að vera með í öllum ferðum. Hvort sem um ræðir langa göngu eða stutta. Fyrir utan að segja okkur hvar við erum og hvernig leiðin liggur að þá eru þetta nauðsynleg tæki þegar slys verða og kalla þarf eftir aðstoð til þess að gefa upp staðsetninguna á okkur. Mikilvægt er að kunna á þessi tæki áður en lagt er af stað.

Í ferðum er líka alltaf gaman að taka með sér kort til að átta sig á landslaginu og hvað örnefnin í kringum mann heita. Þetta dýpkar reynsluna á ferðinni og skilur meira eftir sig en annars.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s