Innstalag

Innstalagið er mikilvægasta lagið. Það heldur rakanum frá líkamanum ásamt því að einangra. Innstalagið á að liggja þétt að líkamanum (ekki að poka) en það á samt ekki að þrengja að líkamanum. Mikilvægt er að huga að innstalaginu allan ársins hring. Hægt er að fá innstalagið í misunandi efnum, þau eru þó misgóð og því mikilvægt að velja vel. Ullin er alltaf best, hún er hlýjust og þó hún blotni að þá heldur hún einangrunareiginleika sínum. Ullin sem fæst í dag er mjög góð og heyrir það til undantekinga að fólki klæi undan henni. Einnig er hægt að fá mjög góðan fatnað úr  gerviefnum sem dregur lítinn raka í sig og þornar vel. Gerviefnin eiga það þó til að lykta illa, þau draga til sín svitann og halda honum og oft reynist það þrautin þyngri að ná lyktinni úr.

Annað sem þarf að hafa í huga er að bolurinn sé nægilega síður svo að hægt sé að girða hann til þess að ekki verði bert á milli. Ekki er gott þegar vindur og regn kemst beint inn að skinni.

Raki og bleyta er einn helsti óvinurinn á ferðalögum og því er mikilvægt

Bómull er stranglega bönnuð sem innstalag þar sem að hún missir allan einangrun þegar hún blotnar og svo er hún í þokkabót lengi að þorna.

Innstalagið kemur í mörgum mismunandi útgáfum

Innstalagið kemur í mörgum mismunandi útgáfum

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s