Húfur

Líkaminn tapar mestum hita í gegnum höfuðið, það er því mikilvægt að verja það vel. Góð húfa er gulls ígildi á fjöllum. Best er að húfur séu ull eða flís, flestir nota þó flís húfur þar sem að þær stinga minna. Mikilvægt er að húfurnar nái niður fyrir eyru en þær mega ekki vera of síðar heldur þannig að þær nái niður í augu.

Í lengri ferðir eða þegar mikilli rigningu er spáð er gott að taka með sér auka húfu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s