Göngustafir

Göngustafir eru vel þess virði að taka með í ferðir, hvort sem um ræðir á flatlendi eða í fjallgöngur. Rannsóknir hafa sýnt að göngustafir draga allt að 25% af álaginu á hnén á göngu fólki séu þeir notaðir rétt, einnig minnka þeir álag á fætur, hné og ökla. Göngustafir hjálpa til við að halda uppi takti á göngunni og þar með gönguhraða, sérstaklega á flatlendi. Göngustafirnir auka líka stöðugleika hjá göngumönnum á hálum leiðum, eins og í snjó eða mold. Göngustafir færa hluta af þyngdinni sem við berum af fótunum og yfir á stafina, það auðveldar okkur gönguna.

http://www.outdoorgearlab.com/a/11089/Ten-Reasons-for-Trekking-Poles

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s