Gönguhraði

Allir eiga að njóta í ferðamennsku. Stór hluti af því að njóta ferðar er að geta gengið í góðra vina hóp en ekki að vera stunginn af á fyrstu metrunum. Það er því mikilvægt að þeir sem eru snöggir yfir hægi á sér og vandi sig við að ganga hægt. Það er auðveldara fyrir þá að ganga hægt heldur en fyrir þá sem fara hægt yfir að hraða á sér. Það er heldur ekki gaman að þurfa að bíða í hálftíma í hverjum nestis tíma eftir þeim síðasta og bíða eftir honum meðan hann nær andanum og fær að borða nestið sitt í flýti. Ef við vitum að einhver gengur hægt að þá er gott að láta hann byrja fremstann og stjórna hraðanum. Þeir sem fara hratt yfir fá þá betra tækifæri til að njóta náttúrunnar og umhverfisins eða taka myndir.
Sýnum tillitssemi, það liggur ekkert á.
Gott er að halda sér í formi með því að æfa 2-3 í viku. Ekki er nauðsynlegt vera í á einhverjum heræfingum, nóg getur verið að fara í göngur um hverfið, við allar aðstæður.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s