Fyrir kennara

Með Langasjó vill höfundur leggja sitt á árarnar til að stuðla að öryggri útivist og ferðamennsku meðal ungmenna í landinu og gera þau í stakk búinn að takast á við þær áskoranir sem íslensk náttúra býður uppá.

Vefsíðan Langisjór inniheldur helstu upplýsingar sem nauðsynlegt er að þekkja og vera meðvitaður um þegar ferðast er um íslenska náttúru. Efnið er sett fram með ungmenni í huga bæði hvað varðar innihald og uppsetningu síðunnar. Síðan er kaflaskipt og í hverjum kafla er fjallað ítarlega um eitt viðfangsefni á hnitmiðaðan hátt.

Hér er að finna kennsluleiðbeiningar sem kennarar geta nýtt sér með vefsíðunni. Einnig er að finna búnaðarlista og verkefni sem hægt er að leggja fyrir nemendur.

Kennsluleiðbeiningar

Búnaðarlistar

Bakpokinn verkefni

Fatnaður – verkefni

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Fyrir kennara

  1. Bakvísun: Langisjór

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s