Eldunartæki

Eldunartæki í ferðamennsku eru í daglegu tali kölluð primus, en primus er í raun nafn á vinsælasta vörumerkinu í eldunartækjum, hér verða eldunartækin kölluð primus.

Hægt er að skipta eldunartækjum í fjóra flokka gasprimusar, bensínprimusar, sprittprímusa og alætur. Við ætlum bara að fjalla um gasprimusa þar sem þeir eru algengastir, ódýrir og þægilegir í notkun. Gallinn við þá er þó að þeir virka illa eða ekki í miklum kulda og/eða vindi.

Þó svo að primusinn sjálfur sé ódýr að þá er gasið hlutfallslega dýrt miða við hreinsaðbensín og spritt.

Í lengri ferðum þarf svo að drösla tómum brúsum til byggða.

Þegar eldað er á primus skal eldað úti. Þegar eldað er á primus innandyra og sérstaklega í tjaldi að þá eykst brunahætta til muna! Ásamt því að kolmónoxíðmengun getur átt sér stað. Það er því mikilvægt að brunavarnir séu til staðar og að rýmið sé vel loftræst. Aldrei skal fara að sofa á meðan kveikt er á primus.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s